13/01/2025

Assassin 62

Undanfarna daga hefur kvikmyndalið frá Bandaríkjunum dvalist á Ströndum við upptöku á nýrri kvikmynd. Leikstjóri og framleiðandi myndarinnar heitir Sean Harris en hann hefur komið …

Upplýst um Strandamann ársins

Upplýst verður um niðurstöðuna í kjöri á Strandamanni ársins 2004 á Spurningakeppninni á Hólmavík í kvöld. Það eru fréttamiðlarnir Fréttirnar til fólksins og strandir.saudfjarsetur.is sem …

Spurningakeppni í kvöld

Fyrsta keppniskvöldið í Spurningakeppni Strandamanna fer fram í kvöld í félagsheimilinu á Hólmavík. Hefst skemmtunin kl. 20:00. Aðgangseyrir er 500 krónur fyrir fullorðna, en aðgangur …

Aðalfundur Dagrenningar

Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Dagrenningar á Hólmavík verður haldinn á morgun, sunnudaginn 6. febrúar, í Björgunarsveitarhúsinu að Höfðagötu 9. Hefst fundurinn kl. 18:00 stundvíslega. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf …

Heiða áfram í Idol

Heiða Ólafs frá Hólmavík komst áfram í 6 manna úrslit í Idol-stjörnuleit í kvöld. Hún fékk frábæra dóma hjá dómurum keppninnar, en lenti þó í …