29/12/2024

Jólahlaðborð á Reykjum

Rúmlega tuttugu manna hópur í starfsmannafélagi Heilbrigðisstofnunarinnar á Hólmavík fór á jólahlaðborð að Reykjum í Hrútafirði sl. laugardagskvöld. Þetta er þriðja árið sem staðarhaldarar að …

Veður og færð

Samkvæmt upplýsingavef Vegagerðarinnar er nú hálka á öllum vegum á Ströndum og þungfært í Árneshrepp. Í veðurspá Veðurstofunnar til kl. 18:00 á morgun er spáð vaxandi …

Jólatónleikar hinir fyrri

Í gærkvöldi voru fyrri jólatónleikar Tónskólans á Hólmavík á þessu starfsári haldnir í Hólmavíkurkirkju. Um helmingurinn af þeim 55 nemendum sem stunda nám í tónskólanum …

Atvinnuleysistölur

Samkvæmt skýrslu Vinnumálastofnunar um atvinnuleysi í nóvember 2004, er atvinnuleysi á Vestfjörðum 1,3%. Mikill munur er þar á atvinnuleysi meðal karla og kvenna í fjórðungnum …

Rafmagnstruflanir

Rafmagn fór af bæjum og fyrirtækjum í Steingrímsfirði sunnan Hólmavíkur, Kollafirði og Bitru, í stutta stund nú á ellefta tímanum í morgun. Ekki hafa borist spurnir af …

Vefurinn er í vinnslu!

Við minnum á að vefurinn strandir.saudfjarsetur.is er enn í vinnslu og hefur ekki verið opnaður formlega, þó allir sem kíkja við séu hjartanlega velkomnir. Á næstunni má …

Jólaljósin

Nú þegar tíu dagar eru til jóla þá er orðið mjög jólalegt um að litast víðast hvar á Hólmavík. Margir íbúar hafa skreytt hús sín …

Jólatónleikar og jólatré

Það er mikið um að vera í skemmtanalífinu á Hólmavík næstu daga. Jólatónleikar Tónskóla Hólmavíkur verða í kvöld þriðjudag og annað kvöld miðvikudag í Hólmavíkurkirkju. …