14/09/2024

Rafmagnstruflanir

Margt býr í myrkrinuRafmagn fór af bæjum og fyrirtækjum í Steingrímsfirði sunnan Hólmavíkur, Kollafirði og Bitru, í stutta stund nú á ellefta tímanum í morgun. Ekki hafa borist spurnir af því hvað olli eða hvort um víðtækari rafmagnstruflanir hefur verið  að ræða.