11/01/2025

Rækjueldi á Reykhólum?

Nýverið var haldinn fundur á Reykhólum þar sem Orkuveita Reykjavíkur kynnti fyrir heimamönnum þróunarverkefni um ræktun og eldi risarækju hjá Orkuveitunni sem staðið hefur yfir …

Belgingur í veðrinu

Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er hálka á vegum úr Bjarnarfirði á Drangsnes og þaðan suður Strandir. Ófært var á Steingrímsfjarðarheiði klukkan 11:00, en mokstur í gangi. Veðurspáin næsta …

Strandamaður ársins 2004

Fréttamiðlarnir Fréttirnar til fólksins og strandir.saudfjarsetur.is standa saman fyrir kosningu á Strandamanni ársins 2004 nú í upphafi nýs árs. Þeir sem vilja tilnefna þann sem …

Gjafir og ræðuhöld

Eins og venjan er á opnunarhátíðum voru bæði ræðuhöld og móttaka á góðum gjöfum á dagskránni á opnunarhátíð Íþróttamiðstöðvar Hólmavíkur í gær. Haraldur V.A. Jónsson sést …

Til hamingju Strandamenn

Aðsend grein: Sigurjón ÞórðarsonÞað var mjög ánægjuleg vígsluhátíð sem fram fór á nýjum og glæsilegum íþróttamannvirkjum á Hólmavík laugardaginn 15. janúar. Eitt af því sem setti …

Umferðaróhapp í Djúpi

Um kl. 21:00 í gærkvöldi varð það óhapp að jepplingur lenti á brúarhandriði á brúnni yfir Hvannadalsá. Kröpp beygja er á veginum þegar komið er að brúnni …