12/01/2025

ADSL tenging á Hólmavík

Jóhann Björn Arngrímsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Hólmavíkur stendur fyrir undirskriftasöfnun hjá einstaklingum og fyrirtækjum til að fá ADSL tengingu til Hólmavíkur. Að sögn Jóhanns þarf hann að safna …

Menningarmálanefnd

Kosið var í menningarmálanefnd Hólmavíkurhrepps í gær og voru eftirtaldir kosnir aðalmenn í nefndina: Margrét Vagnsdóttir, Kristín S. Einarsdóttir, Sólrún Jónsdóttir, Arnar S. Jónsson og Rúna Stína Ásgrímsdóttir. Eftir …

Miðasalan endurtekin

Hið árlega þorrablót Hólmvíkinga og nærsveitunga verður haldið næstkomandi laugardag. þann 29. janúar. Nú hefur sú nýbreytni verið tekin upp að selja miða fyrirfram til að …

Færð og veður

Veðurspá fyrir Strandir og Norðurland vestra næsta sólarhring er á þann veg að gert er ráð fyrir suðvestan 10-18 m/s, hvassast á annesjum. Skýjað með …

Styrkur til Kotbýlis kuklarans

Þau ánægjulegu tíðindi bárust forsvarsmönnum Strandagaldurs í dag að Ferðamálaráð hefði ákveðið að styrkja uppbyggingu á Kotbýli kuklarans að Klúku í Bjarnarfirði, annan áfanga Galdrasýningar …

Allt á floti …

Allmargir Strandamenn hafa þurft að glíma á einn eða annan hátt við vatn í dag, eftir miklar leysingar síðasta sólarhringinn. Vegagerðarmenn náðu að opna ræsi við Kirkjuból …

Rafmagnshækkanir ræddar

Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra mun n.k. fimmtudag flytja skýrslu um rafmagnshækkanirnar sem hafa dunið yfir Vestfirðinga, en þá fara fram umræður um málið á alþingi. Rafmagnshækkanirnar …