24/06/2024

Lausn myndaþrautarinnar

Lausn myndaþrautarinnar föstudaginn 11. marsÍ myndaþrautinni sem birtist síðasta föstudag á strandir.saudfjarsetur.is er lausnina að finna á Hótel Matthildi og gamla húsnæði Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík. Fréttavefurinn strandir.saudfjarsetur.is tók sig til og málaði handrið hótelsins upp á nýtt auk þess sem hann lagaði skyggni Kaupfélagshússins og fjarlægði útiljós yfir inngangi þess. Hér að neðan má sjá breytingarnar nákvæmlega.

 

.
Myndin eftir breytingarnar.

.
Frummyndin. Örvarnar benda á atriðin sem breytt var.

Sjá:
Hverju gefur verið breytt?