22/07/2024

Jólaball á annan í jólum

Vefurinn hefur haft spurnir af einu jólaballi, því sem verður í félagsheimilinu á Hólmavík. Það verður haldið á hefðbundnum tíma á annan í jólum og hefst kl. 14:00. Líklegt má telja að jólaböll verði einnig með hefðbundum hætti á Drangsnesi og Borðeyri, þótt við höfum ekki fengið tímasetningu á þær jólatrésskemmtanir.