Straumhvörf í íslenskum stjórnmálum
Aðsend grein: Kristinn H. Gunnarsson Ákvörðun þingmanna Framsóknarflokksins um upplýsingagjöf þeirra til almennings mun valda straumhvörfum. Til þessa hefur verið litið svo á að þingmaður …
Aðsend grein: Kristinn H. Gunnarsson Ákvörðun þingmanna Framsóknarflokksins um upplýsingagjöf þeirra til almennings mun valda straumhvörfum. Til þessa hefur verið litið svo á að þingmaður …
Eðvarð Björgvinsson múrarameistari í Hafnarfirði og eigandi veitingastaðarins Café Riis á Hólmavík segir að illa gangi að selja staðinn en hann hefur lýst því yfir …
Klukkan 20:00 í kvöld, mánudagskvöldið 9. maí, verður haldinn íbúafundur í félagsheimilinu á Hólmavík. Á fundinum verða kynntar hugmyndir Menningarmálanefndar Hólmavíkurhrepps um bæjarhátíð sem fram …
Aðalfundur Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða verður haldinn miðvikudaginn 11. maí 2005, kl. 20.00, í fundarsal Þróunarseturs Vestfjarða á Ísafirði. Einn Strandamaður er í stjórn Atvinnuþróunarfélagsins, Gunnlaugur Sighvatsson á Hólmavík. AtVest …
Nýr spjallflokkur hefur verið tekinn í gagnið á Spjalltorgi strandir.saudfjarsetur.is og er hugsaður sem hjálpartæki fyrir þá sem hyggjast taka á sig ferðalag á Strandir …
Talsverðrar óánægju hefur orðið vart meðal margra íbúa Hólmavíkur með að skít hafi verið dreift á tjaldvæðið á Hólmavík síðustu daga, en megna skítafýlu leggur …
Aðalfundur Félags eldri borgara í Strandasýslu var haldinn í félagsheimilinu Baldri á Drangsnesi í gærkvöldi. Góð mæting var á fundinn og var ný stjórn kosin, …
Síminn hringdi á Galdrasýningunni kl. 10:30 í morgun. Á línunni hinum megin var fransmaður sem átti í sömu vandræðum og portúgalarnir fyrr í vikunni. Hann var …
Fjórir áhugasamir portúgalir um Galdrasýningu á Ströndum lögðu langa leið að baki þar til þeir komust loks að dyrum sýningarinnar í gær. Þeir hófu ferðina …
Samkvæmt úrvinnslu úr gestakönnun sem gerð var á Galdrasýningu á Ströndum s.l. sumar, og Alexandra Hilf, nemi í hagfræði ferðamála vann fyrir Strandagaldur, hafa jákvæð ytri …