14/10/2024

Lög keppenda í karaokinu í Bragganum


Keppendur hafa nú valið sér lög fyrir kvöldið, þegar árleg karaoki-keppni Café Riis fer fram í Bragganum á Hólmavík. Eins og sjá má á töflunni hér fyrir ofan er von á mikilli skemmtun. Keppendur hafa venjulega lagt mikið upp úr búningum og sviðsframkomu og má ætla að sú verði einnig raunin í kvöld.