04/03/2024

Líf og fjör á bryggjunni

Það var líf og fjör á bryggjunni á Hólmavík í gær þegar bátarnir voru að koma að landi í blíðskaparveðri. Ritstjóri strandir.saudfjarsetur.is staldraði við um stund og smelli af nokkrum myndum á meðan Kópnes, Hilmir og Hlökk komu að bryggju og byrjað var að landa.

sjosokn/580-bryggjan5.jpg

bottom

Við Hólmavíkurbryggju – ljósm. Jón Jónsson