04/10/2024

Jólaljósin ljóma

320-jolalys10Það líður að jólum og fyrsti jólasveinninn kom til byggða í nótt. Fjölmargir Strandamenn eru búnir að skreyta hús sín að innan jafnt sem utan. Mikilvægur þáttur í því er að setja upp jólaljósin, sem lýsa mönnum í skammdeginu og gleðja geð. Jólin eru svo sannarlega ljósahátíð. Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is fór um þorpið á Hólmavík og smellti myndum af nokkrum húsum sem jólaljósin setja aldeilis svip sinn á.

640-jolalys7 640-jolalys5 640-jolalys4 640-jolalys3 640-jolalys2 640-jolalys6 640-jolalys11 640-jolalys10 640-jolalys1

Jólaljósin á Hólmavík – ljósm. Jón Jónsson.