22/07/2024

Útsala á vídeóspólum

Í kvöld, mánudaginn 18. september, verður stórútsala á vídeóspólum í anddyri félagsheimilisins á Hólmavík, frá kl. 17-20. Um er að ræða nokkur hundruð titla sem gefnir voru út á árunum 2001-2005 sem voru til leigu á Vídeóleigu Alfreðs og Jóa sem hætti störfum fyrir nokkru.