15/04/2024

Myndir úr Kirkjubólsrétt

Réttað var víða á Ströndum í gær og meðal annars í Kirkjubólsrétt þar sem meðfylgjandi myndir voru teknar. Ekki var skipulögð leit í Tungusveit um helgina, en samt var mesta furða hvað margt fé kom til réttar. Margt fólk mætti líka á staðinn og var réttarstörfum lokið á einum og hálfum tíma. Búið var að sækja allt fé í réttina fyrir myrkur.

Í Kirkjubólsrétt – ljósm. Ester Sigfúsdóttir