16/06/2024

Færð og veður

Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er hálka á vegum á Ströndum nú laust fyrir kl. 9:00 og verið að moka frá Drangsnesi í Bjarnarfjörð. Þungfært er um Bjarnarfjarðarháls og ófært í Árneshrepp. Skafrenningur er á stöku stað. Veðurspáin gerir ráð fyrir suðvestan 8-13 m/s en hægari undir kvöld, stöku éljum og frosti á bilinu 1-7 stig.