Categories
Frétt

Borgarafundur í Strandabyggð

Í tilkynningu frá sveitarstjóranum á Hólmavík kemur fram að haldinn verður borgarafundur í Strandabyggð fimmtudaginn 26. febrúar í Félagsheimilinu á Hólmavík og hefst kl. 20:00.