22/12/2024

Veður og færð

Veðurspá Veðurstofunnar nú klukkan 10:00 að morgni, gerir ráð fyrir norðanátt 8-13 m/s og éljum í dag. Það á síðan að lægja síðdegis og létta til og …

Friðarbarninu frestað

Sýningu sem vera átti í kvöld á Drangsnesi á söngleiknum Friðarbarninu var frestað um viku sökum hálku og leiðindafærðar á Ströndum í dag. Hún verður …

Fullt af nýjum bókum!

Heilmikið af nýjum bókum er nú komið í Héraðsbókasafn Strandasýslu á Hólmavík. Því er um að gera að líta í heimsókn á safnið sem allra fyrst, ef menn …

Fljúgandi hálka á vegum

Fljúgandi hálka er nú á vegum á Ströndum og svellbunkar víða út fyrir kantana. Fréttavefurinn strandir.saudfjarsetur.is hvetur því vegfarendur til að fara að öllu með …

Jólatónleikar á Hólmavík

Jólatónleikar Tónskólans á Hólmavík eru framundan og eru tvískiptir að þessu sinni, vegna fjölda þátttakenda. Bæði verða tónleikar þriðjudags- og miðvikudagskvöld kl. 19:30 í Hólmavíkurkirkju. …

Friðarbarnið frumsýnt

Söngleikurinn Friðarbarnið var frumsýndur í Hólmavíkurkirkju nú í dag fyrir fullu húsi. Tókst sýningin með miklum ágætum. Næsta sýning er á Drangsnesi annað kvöld kl. …