Kaupfélagið á Borðeyri hættir
Í dag lýkur yfir hundrað ára samfelldri sögu samvinnureksturs í verslun á Borðeyri. Kaupfélag V.-Húnvetninga hættir þá verslun á Borðeyri, en einkahlutafélagið Lækjargarður ehf í eigu Sigrúnar …
Í dag lýkur yfir hundrað ára samfelldri sögu samvinnureksturs í verslun á Borðeyri. Kaupfélag V.-Húnvetninga hættir þá verslun á Borðeyri, en einkahlutafélagið Lækjargarður ehf í eigu Sigrúnar …
Opið verður á flugeldamarkaði Björgunarsveitarinnar Dagrenningar á Hólmavík til kl. 15:00 í dag. Fólk er minnt á að flugeldasalan er helsta fjáröflun félagsins og ef …
Veðrið á Ströndum er mjög þokkalegt nú kl. 11 fyrir hádegi, en veðurspáin er samt ekkert sérstök fyrir daginn. Gert er ráð fyrir austlægri átt, …
Lögreglan hefur haft í nógu að snúast á Holtavörðuheiði í dag, en þar urðu nokkur óhöpp í leiðindaveðri og færi. Seinnipartinn í dag fór flutningabíll á …
Um miðjan dag var fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is í Árneshreppi, Jón Guðbjörn Guðjónsson í Litlu-Ávík, í eftirlitsferð í Gjögurvita sem er rétt austast á tanganum fyrir neðan Gjögurflugvöll. Sá hann þá …
Úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga kemur býsna stór hluti af tekjum sveitarfélaga víða um land. Nú hefur félagsmálaráðherra samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðsins um endanlegan útreikning á framlögum …
Gamlársdagsmót í innanhúsfótbolta hefst í nýja íþróttahúsinu á Hólmavík á morgun kl. 10:00. Þar verður væntanlega mikið fjör, enda á mótið að vera á léttu …
Árekstur varð á Holtavörðuheiði um tvöleytið í dag. Vanfær kona, komin átta mánuði á leið, var flutt af slysstað með sjúkrabíl til aðhlynningar. Þyrla var …
Bílvelta varð á Holtavörðuheiði í morgun milli kl. 10 og 11. Bíllinn er mikið skemmdur, en ekki var um nein meiðsli á fólki að ræða. Skömmu seinna …
Fréttavefurinn strandir.saudfjarsetur.is minnir lesendur sínar á þáttinn Vestfjarðavíkingurinn 2004 sem sýndur verður í Ríkissjónvarpinu á gamlársdag kl. 17:00. Eins og menn muna mættu kapparnir á …