
Hér er einungis um hluta af framlögum úr Jöfnunarsjóði að ræða á árinu 2004 sem fara í hverjum flokki eftir ákveðnum reglum. Fleiri þættir njóta stuðnings sjóðsins, t.d. má nefna framkvæmdir við leikskóla, vatnsveitur og íþróttamannvirki.
Framlögin skiptast eftir flokkum á milli sveitarfélaganna eins og sést í þessari töflu:
Framlög v.
|
V. fjarlægða
|
Skólaakstur
|
|
Sveitarfélag |
íbúafjölda
|
innan sv.félaga
|
í dreifbýli
|
Árneshreppur |
435.682
|
234.168
|
352.212
|
Kaldrananeshreppur |
1.963.090
|
2.105.055
|
166.850
|
Bæjarhreppur |
1.570.965
|
239.588
|
4.723.025
|
Broddaneshreppur |
776.290
|
293.116
|
0
|
Hólmavíkurhreppur |
9.109.366
|
6.932.886
|
6.055.318
|
Fækkun
|
Snjómokstur
|
Samtals
|
|
Sveitarfélag |
íbúa
|
í þéttbýli
|
útg.framlög
|
Árneshreppur |
0
|
0
|
1.022.062
|
Kaldrananeshreppur |
0
|
308.876
|
4.543.871
|
Bæjarhreppur |
0
|
0
|
6.533.578
|
Broddaneshreppur |
608.108
|
0
|
1.677.514
|
Hólmavíkurhreppur |
0
|
541.671
|
22.639.240
|
Eini flokkurinn sem nú er endanlega staðfest framlag úr á árinu 2004 og sveitarfélög á Ströndum fá ekkert úr, er sérstakt framlag vegna fjölda þéttbýlisstaða í einu sveitarfélagi. Ekki er um slíkt að ræða hér.
Einnig hefur ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóð sveitarfélaga nú nýlega ákveðið og félagsmálaráðherra staðfest framlög til sveitarfélaganna vegna 400 milljóna aukaframlags í Jöfnunarsjóðinn. Ákveðið var að skipta 100 milljónum strax til útgjaldajöfnunar og 100 milljónum vegna íbúafækkunar á árunum 2002-4. Hinar 200 milljónirnar eru hins vegar geymdar til að aðstoða þau sveitarfélög sem eiga í verulegum fjárhagsvanda vegna erfiðra ytri aðstæðna. Nefnd vinnur nú að því að greina fjárhagsvanda einstakra sveitarfélaga og gerir hún síðan tillögu um skiptingu þess fjár.
Framlög til sveitarfélaga á Ströndum úr þessum potti eru samtals rúm 3,1 milljón og skiptast á eftirfarandi hátt:
Framlög v.
|
Framlög v.
|
||
Sveitarfélag |
fólksfækkunar
|
útgjaldajöfnunar
|
Samtals
|
Árneshreppur |
0
|
45.425
|
45.425
|
Kaldrananeshreppur |
925.926
|
201.950
|
1.127.876
|
Bæjarhreppur |
0
|
290.381
|
290.381
|
Broddaneshreppur
|
0
|
74.556
|
74.556
|
Hólmavíkurhreppur |
578.704
|
1.006.188
|
1.584.892
|