25/11/2024

Stakur jaki á reki

Fréttaritarar á strandir.saudfjarsetur.is fylgja fréttunum vel á eftir og hafa fylgst vandlega með ísjakanum á Steingrímsfirði í dag. Hann er reyndar ekki á reki, þó …

Ekki er allt sem sýnist

Í gær birtist hér frétt um borgarísjaka á þvælingi við Grímsey á Steingrímsfirði, en þar fjallaði fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is meðal annars fjálglega um hversu mörg höfuð jakinn …

Ótrúleg hækkun á rafmagni

Samkvæmt fréttum Svæðisútvarps Vestfjarða verða nú verulegar hækkanir á rafmagnsreikningum íbúa á Vestfjörðum, einkum í dreifbýli sem er skilgreint þannig að það sé öll byggð …

Veður og færð

Gert er ráð fyrir norðan 8-13 m/s á Ströndum með éljum fyrri part dags. Undir kvöldið lægir heldur og léttir til. Frost verður á bilinu …

Yfirvofandi ófærð

Vegagerðarmenn á Ströndum hafa staðið í ströngu í dag við að halda fjallvegum opnum. Nú kl. 20:00 er stórhríð á Steingrímsfjarðarheiði og þar er þungfært. Ennishálsi …

Slökkvibíll í Bæjarhrepp

Á fundi hreppsnefndar Bæjarhrepps þann 18. desember var samþykkt að kaupa International slökkvibíl frá Brunavörnum Suðurlands á Selfossi. Bíllinn, sem er m.a. með 1800 lítra vatnstank, froðutank, …

Ísjaki við Grímsey

Ísjakar hafa sést víða á reki frá hinum ýmsu stöðum á Ströndum þennan vetur. Óhætt er þó að fullyrða að sá sem sást við Grímsey á Steingrímsfirði …

Músagildran á Hólmavík

Stjórn Leikfélags Hólmavíkur hefur tekið ákvörðun um hvaða leikverk verður sett upp nú í vor. Það er hið heimsfræga sakamálaleikrit Músagildran eftir hina velþekktu Agöthu …

Ríkisjarðir til sölu

Í fjárlögum 2005 er gefin heimild til að selja þrjár ríkisjarðir á Ströndum. Það eru jarðirnar Árnes í Trékyllisvík, Kollafjarðarnes í Kollafirði og Prestbakki í Hrútafirði, þar sem …