22/07/2024

Veður og færð

Færð á vegumGert er ráð fyrir norðan 8-13 m/s á Ströndum með éljum fyrri part dags. Undir kvöldið lægir heldur og léttir til. Frost verður á bilinu 1-10 stig, kaldast í innsveitum. Nú kl. 8:20 er verið að opna leiðir á Ströndum, en það getur verið býsna hált þar sem búið er að opna. Vegurinn norður í Árneshrepp um Bjarnarfjarðarháls er ófær að venju.