Á skammri stund …
Veturinn nam land á Ströndum í gær, eins og víðar, vonandi þó aðeins tímabundið. Veðrabrigðin voru býsna mikil yfir daginn, eins og sést á meðfylgjandi myndaröð sem tekin …
Veturinn nam land á Ströndum í gær, eins og víðar, vonandi þó aðeins tímabundið. Veðrabrigðin voru býsna mikil yfir daginn, eins og sést á meðfylgjandi myndaröð sem tekin …
Það ríkti gríðarleg gleði á árlegri karaoke-keppni Café Riis sem haldin var í Bragganum á Hólmavík um síðustu helgi. Alls voru sjö flytjendur sem kepptu og allt að …
Guðsþjónusta verður í Hólmavíkurkirkju sunnudaginn 19. október og hefst hún klukkan 14:00. Á sunnudagsmorguninn verður einnig barnastarf í Hólmavíkurkirkju klukkan 11:00. Allir eru velkomnir, segir …
Tónleikaröðin Mölin hefur senn göngu sína þriðja veturinn í röð og byrjar heldur betur með flugeldasýningu að þessu sinni. Hljómsveitin ADHD mun opna tónleikaröðina veturinn …
Nýlega kom út bókin Klénsmiðurinn á Kjörvogi. Þorsteinn Þorleifsson. Þar er sagt frá Þorsteini bónda, járnsmið og uppfinningamanni (1824-1882) sem fæddist og ólst upp í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu, en …
Dagana 17.-23. nóvember (eftir mánuð) verður haldin Bókmennta- og ljóðavika í Strandabyggð. Á dagskránni verður m.a. bókakaffi, ljóða- og smásögukeppni og heimsókn frá Andra Snæ …
Framkvæmdir eru hafnar á Hólmavík við að lengja sjóvarnargarð við Rifshaus á Hólmavík um 120 metra, nánar tiltekið við enda Höfðagötunnar, neðan við hús Trésmiðjunnar …
Það verður mikið um dýrðir í Sævangi fyrsta vetrardag, laugardaginn 25. október, en þá verður haldin vegleg sviðaveisla á Sauðfjársetrinu. Fullt hús hefur verið síðustu tvö ár …
Þæfingarnámskeið verður haldið á Sauðfjársetrinu laugardaginn 1. nóvember næstkomandi. Leiðbeinandi verður listakonan Margrét Steingrímsdóttir sem einnig var með námskeið í þæfingu á Sauðfjársetrinu á síðasta ári. Þá var einnig uppi …
Aðalfundur Leikfélags Hólmavíkur verður haldin í Félagsheimilinu á Hómavík sunnudaginn 19. október og hefst fjörið kl. 16:00. Á dagskrá eru að venju hefðbundin aðalfundarstörf, skýrsla stjórnar, …