15/01/2025

Borgarísjaki sést frá Gjögurvita

Um miðjan dag var fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is í Árneshreppi, Jón Guðbjörn Guðjónsson í Litlu-Ávík, í eftirlitsferð í Gjögurvita sem er rétt austast á tanganum fyrir neðan Gjögurflugvöll. Sá hann þá …

39,5 milljónir úr Jöfnunarsjóði

Úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga kemur býsna stór hluti af tekjum sveitarfélaga víða um land. Nú hefur félagsmálaráðherra samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðsins um endanlegan útreikning á framlögum …

Vestfjarðavíkingurinn

Fréttavefurinn strandir.saudfjarsetur.is minnir lesendur sínar á þáttinn Vestfjarðavíkingurinn 2004 sem sýndur verður í Ríkissjónvarpinu á gamlársdag kl. 17:00. Eins og menn muna mættu kapparnir á …

Hóflegar jólagjafir

Flestir þátttakendur í könnun strandir.saudfjarsetur.is eyddu minna en 100 þúsund í jólagjafir þetta árið eða samtals 77%. Um fjórðungur eyddi á bilinu 51-100 þúsund og …

Diskótek um áramótin

Björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík stendur fyrir áramótabrennu á Skeljavíkurgrundum utan við Hólmavík kl. 18:00 á gamlársdag og verður hún með hefðbundnu sniði. Þá stendur björgunarsveitin …

106 ára afmæli KSH

Í dag eru liðin 106 ár frá stofnun Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík, sem þá hét Verslunarfélag Steingrímsfjarðar. Var stofnfundurinn haldinn á Heydalsá 29. desember 1898. Eru sjálfsagt …