29/05/2024

106 ára afmæli KSH

KSH á HólmavíkÍ dag eru liðin 106 ár frá stofnun Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík, sem þá hét Verslunarfélag Steingrímsfjarðar. Var stofnfundurinn haldinn á Heydalsá 29. desember 1898. Eru sjálfsagt fá starfandi fyrirtæki á Ströndum sem eru eldri en þetta, þó er Sparisjóður Strandamanna 7 árum eldri og ef til vill fleiri fyrirtæki.