15/01/2025

Snjór á vegum

Færð á vegum er með þeim hætti nú kl. 8:00 að snjór er á vegi suður frá Hólmavík og hálka á leiðinni milli Drangsness og Hólmavíkur. Þungfært …

Gleðilegt nýtt ár!

Fréttavefurinn strandir.saudfjarsetur.is óskar Strandamönnum öllum nær og fjær  gleðilegs nýs árs og auðvitað öðrum lesendum sínum líka. Vonandi verður árið 2005 gæfu- og gleðiríkt fyrir ykkur …

Kaupfélagið á Borðeyri hættir

Í dag lýkur yfir hundrað ára samfelldri sögu samvinnureksturs í verslun á Borðeyri. Kaupfélag V.-Húnvetninga hættir þá verslun á Borðeyri, en einkahlutafélagið Lækjargarður ehf í eigu Sigrúnar …

Veðurhorfur

Veðrið á Ströndum er mjög þokkalegt nú kl. 11 fyrir hádegi, en veðurspáin er samt ekkert sérstök fyrir daginn. Gert er ráð fyrir austlægri átt, …