Snjór á vegum
Færð á vegum er með þeim hætti nú kl. 8:00 að snjór er á vegi suður frá Hólmavík og hálka á leiðinni milli Drangsness og Hólmavíkur. Þungfært …
Færð á vegum er með þeim hætti nú kl. 8:00 að snjór er á vegi suður frá Hólmavík og hálka á leiðinni milli Drangsness og Hólmavíkur. Þungfært …
Nú er verið að moka vegi á Ströndum, suður Strandir frá Hólmavík, á Drangsnes og yfir Steingrímsfjarðarheiði. Ófært er í Árneshrepp og um Bjarnarfjarðarháls, þæfingur í …
Ekkert varð úr margboðuðu óveðri hér við Steingrímsfjörð á Ströndum. Gamlársdagur leið og Strandamenn skemmtu sér hið besta, á miðnætti var bjart og fallegt veður og …
Eitthvað mun um að Strandamenn hafa fengið óboðna gesti um áramótin. Þeir er um ræðir sækjast aðallega í hár gestgjafa, eru gráir að lit og …
Gamlársdagsmót í innanhúsfótbolta fór fram síðasta dag ársins 2004. Fimm lið tóku þátt í keppninni og fóru leikar þannig að liðið Kolli FC sem sjá …
Fréttavefurinn strandir.saudfjarsetur.is óskar Strandamönnum öllum nær og fjær gleðilegs nýs árs og auðvitað öðrum lesendum sínum líka. Vonandi verður árið 2005 gæfu- og gleðiríkt fyrir ykkur …
Í dag lýkur yfir hundrað ára samfelldri sögu samvinnureksturs í verslun á Borðeyri. Kaupfélag V.-Húnvetninga hættir þá verslun á Borðeyri, en einkahlutafélagið Lækjargarður ehf í eigu Sigrúnar …
Opið verður á flugeldamarkaði Björgunarsveitarinnar Dagrenningar á Hólmavík til kl. 15:00 í dag. Fólk er minnt á að flugeldasalan er helsta fjáröflun félagsins og ef …
Veðrið á Ströndum er mjög þokkalegt nú kl. 11 fyrir hádegi, en veðurspáin er samt ekkert sérstök fyrir daginn. Gert er ráð fyrir austlægri átt, …
Lögreglan hefur haft í nógu að snúast á Holtavörðuheiði í dag, en þar urðu nokkur óhöpp í leiðindaveðri og færi. Seinnipartinn í dag fór flutningabíll á …