
Lítið hefur orðið úr því óveðri sem spáð var á Ströndum í dag og ekkert farið að hvessa að ráði ennþá við Steingrímsfjörð nú rétt fyrir miðnættið. Flugeldar ættu að ná góðu flugi núna um miðnættið og brennur og flugeldasýningar tóku sig ljómandi vel út fyrr í kvöld.


Ljósmyndir: Jón Jónsson.