12/12/2024

Myndir frá Gamlársdagsmóti

150-bolti1Gamlársdagsmót í innanhúsfótbolta fór fram síðasta dag ársins 2004. Fimm lið tóku þátt í keppninni og fóru leikar þannig að liðið Kolli FC sem sjá má á mynd hér til hliðar bar sigur úr býtum. Fékk liðið veglegan bikar fyrir sigurinn og er hann til sýnis í Íþróttamiðstöðinni. Bikarinn var gefinn af Flosa Helgasyni sem einnig stóð fyrir því að mótið var haldið. Í öðru sæti varð Skólaliðið og Drangsnesingar í þriðja.

Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is – Jón Jónsson – kíkti við og smellti af nokkrum myndum. Saman segja þær meira en mörg orð.
580-bolti1 350-bolti11 350-bolti10 350-bolti9 350-bolti2 350-bolti8 350-bolti7 350-bolti6 350-bolti5 350-bolti4 350-bolti3