Frá öskudagsballi á Hólmavík
Öskudagsballið á Hólmavík var haldið í Félagsheimilinu seinnipartinn í dag. Fjöldi barna og foreldra skemmti sér konunglega við söng og dans, auk þess sem kötturinn …
Öskudagsballið á Hólmavík var haldið í Félagsheimilinu seinnipartinn í dag. Fjöldi barna og foreldra skemmti sér konunglega við söng og dans, auk þess sem kötturinn …
Krakkar á Drangsnesi notuðu tækifærið sem öskudagurinn býður upp á og sungu fyrir fólk á hinum ýmsu vinnustöðum. Að sjálfsögðu væntu þau sér einhvers í …
Foreldrafélög Grunnskólans og Leikskólans á Hólmavík standa fyrir Öskudagsballi í félagsheimilinu á Hólmavík í dag kl. 17:00. Þar mæta börnin úttroðin af sælgæti eftir að …
Brynjólfur Gunnarsson frá Broddadalsá sendi vefnum á dögunum þessar skemmtilegu loftmyndir af Kollafirði og Bitru, sem teknar voru úr flugvél. Höfum við trú á að …
Börnin sem eru í dagvistun á Drangsnesi voru í gönguferð á dögunum, þegar fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is – Óskar Torfason – rakst á þau. Voru þau vel búin í …
Þórður Halldórsson á Laugarholti við Djúp er maðurinn á bak við hestaferðafyrirtækið Svaðilfara. Hann hefur undanfarin ár lagt mikla vinnu í markaðssetningu hestaferðanna sem eru sannkallaðar …
Bændasamtök Íslands hafa ákveðið að efna til myndlistarsamkeppni meðal grunnskólabarna, að því er fram kemur á vefnum www.bondi.is. Myndirnar þurfa á einn eða annan hátt að …
Um síðustu helgi var haldið þorrablót í Samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi. Var það vel sótt og gekk skemmtunin vel fyrir sig að öllu leyti. Árni …
Nú nýverið var birt frétt hér á strandir.saudfjarsetur.is þar sem sagði frá kvikmyndatökumönnum á ferð um Strandir. Komið hefur í ljós að aðalleikkona myndarinnar, Martina Jacova, …
Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hefur samþykkt áætlun um úthlutun svokallaðra útgjaldajöfnunarframlaga á árinu 2005 og félagsmálaráðherra hefur samþykkt þessa tillögu ráðgjafarnefndarinnar. Samkvæmt áætluninni fá sveitarfélög á Ströndum …