19/07/2024

Öskudagsball á Hólmavík

Frá Öskudagsballi fyrir 3 árumForeldrafélög Grunnskólans og Leikskólans á Hólmavík standa fyrir Öskudagsballi í félagsheimilinu á Hólmavík í dag kl. 17:00. Þar mæta börnin úttroðin af sælgæti eftir að gönguferðir í fyrirtæki í dag, svo verður dansað og kötturinn sleginn úr tunnunni að venju.