
Uppistaðan af kaupendum ferðanna nú í sumar eru Íslendingar, en annars eru Þjóðverjar álitlegasti markhópurinn að sögn Þórðar. Það kemur ekki til með að draga úr aðsókn að nýlega birtist heilmikil lofgrein um ferðir Svaðilfara í þýsku blaði, Geo Special. Greinina prýða fjölmargar myndir úr ferð sem blaðamenn fóru með Svaðilfara.

Þórður Halldórsson – ljósm. www.svadilfari-iceland.com.