Staðan batnar hjá Sauðfjársetri
Staðan hjá Sauðfjársetri á Ströndum hefur batnað mikið á þessu ári. Safnið hefur gengið vel og komu um 2800 gestir í heimsókn í sumar. Nýverið …
Staðan hjá Sauðfjársetri á Ströndum hefur batnað mikið á þessu ári. Safnið hefur gengið vel og komu um 2800 gestir í heimsókn í sumar. Nýverið …
Veðurspá Veðurstofunnar nú klukkan 10:00 að morgni, gerir ráð fyrir norðanátt 8-13 m/s og éljum í dag. Það á síðan að lægja síðdegis og létta til og …
Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is var svo stálheppinn að ná spjalli við Stekkjastaur við rætur Tröllatunguheiðar fyrr í dag. Tókst honum með þessu að slá öllum stóru fjölmiðlunum ref …
Sýningu sem vera átti í kvöld á Drangsnesi á söngleiknum Friðarbarninu var frestað um viku sökum hálku og leiðindafærðar á Ströndum í dag. Hún verður …
Heilmikið af nýjum bókum er nú komið í Héraðsbókasafn Strandasýslu á Hólmavík. Því er um að gera að líta í heimsókn á safnið sem allra fyrst, ef menn …
Birtar hafa verið fyrstu tölur úr skýrsluhaldi sauðfjárræktarinnar frá haustinu 2004 á vefsíðu Bændasamtakanna, bondi.is, en þó hafa ekki öll sauðfjárbú verið skráð ennþá. Uppgjörið …
Fljúgandi hálka er nú á vegum á Ströndum og svellbunkar víða út fyrir kantana. Fréttavefurinn strandir.saudfjarsetur.is hvetur því vegfarendur til að fara að öllu með …
Jólatónleikar Tónskólans á Hólmavík eru framundan og eru tvískiptir að þessu sinni, vegna fjölda þátttakenda. Bæði verða tónleikar þriðjudags- og miðvikudagskvöld kl. 19:30 í Hólmavíkurkirkju. …
Söngleikurinn Friðarbarnið var frumsýndur í Hólmavíkurkirkju nú í dag fyrir fullu húsi. Tókst sýningin með miklum ágætum. Næsta sýning er á Drangsnesi annað kvöld kl. …
Lestrarfélög voru ein af fyrstu félagasamtökunum sem almenningur stofnaði og tók þátt í hér á landi. Fyrsta lestrarfélagið fyrir almenning sem náði einhverjum þroska var stofnað …