26/11/2024

Spurningakeppnin heldur áfram

Annað keppniskvöldið í Spurningakeppni Strandamanna fer fram annað kvöld, sunnudaginn 20. febrúar, í félagsheimilinu á Hólmavík. Hefst skemmtunin kl. 20:00. Aðgangseyrir er 500 krónur fyrir fullorðna, …

Þorrablót í Sævangi

Í kvöld verður haldið árlegt þorrablót í félagsheimilinu Sævangi. Þangað mæta venjulega Bitrungar, Kollfirðingar og Tungusveitungar, auk fjölda fólks frá Hólmavík og víðar sem ættað er …

Stemmning í Bragganum

Í gærkvöldi kom fjöldi Strandamanna saman í Bragganum á Hólmavík, í því skyni að fylgjast með Idol stjörnuleit á risatjaldi og senda um leið jákvæða …

Enn heimtist fé af fjöllum

Í dag fóru Guðbrandur Sverrisson á Bassastöðum og Haraldur Guðmundsson á Stakkanesi á snjósleðum að kíkja eftir kindum, en þrátt fyrir lítinn snjó í byggð er þokkalegt færi á fjöllum. …

Pósturinn gleymdist

Lítil kennsluvél frá Flugskólanum kom í póstflug norður á Gjögur í dag, en pósturinn gleymdist í gær þegar áætlunarvélin kom. Það fórst fyrir hjá hleðslumönnum …

Fært í Árneshrepp

Fært er orðið norður í Árneshrepp en leiðin þangað var hreinsuð í gær. Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er nú greiðfært um alla vegi á Ströndum, snjór …

Vinstri grænir mótmæla

Vefnum hefur borist harðorð yfirlýsing frá þingflokki Vinstri grænna, þar sem sameiningu og einkavæðingu raforkufyrirtækja er mótmælt kröftuglega. Ennfremur birtist hér á vefnum í dag undir …