21/05/2024

Pósturinn gleymdist

Flugstöðin á GjögriLítil kennsluvél frá Flugskólanum kom í póstflug norður á Gjögur í dag, en pósturinn gleymdist í gær þegar áætlunarvélin kom. Það fórst fyrir hjá hleðslumönnum að að setja póstinn um borð í flugvélina, en farþegar og vörur komust hins vegar tafalaust á leiðarenda. Frá þessu er greint á fréttavefnum www.litlihjalli.it.is.