Íbúafundur í Hólmavíkurhreppi
Í kvöld var haldinn íbúafundur fyrir íbúa Hólmavíkurhrepps í félagsheimilinu á Hólmavík. Á fundinum var m.a. rædd fjárhagsstaða hreppsins og fjárhagsáætlun ársins 2005 auk margra annarra …
Í kvöld var haldinn íbúafundur fyrir íbúa Hólmavíkurhrepps í félagsheimilinu á Hólmavík. Á fundinum var m.a. rædd fjárhagsstaða hreppsins og fjárhagsáætlun ársins 2005 auk margra annarra …
Að sögn Þorvaldar Garðars Helgasonar sem er ein af fjórum refaskyttum í Hólmavíkurhreppi á grenjatíma, er mun meira af tófu á svæðinu núna en undanfarin ár. Hann er í engum …
Féttavefurinn strandir.saudfjarsetur.is hefur haft af því spurnir að í kvöld, þriðjudaginn 8. mars kl. 20:00, verði haldinn borgarafundur í Félagsheimilinu á Hólmavík fyrir íbúa Hólmavíkurhrepps. Þar …
Idol kvöld Strandamanna er í undirbúningi en úrslitakeppnin er næsta föstudagskvöld, en Heiða Ólafs frá Hólmavík hefur svo sannarlega glatt sitt fólk undanfarnar vikur með …
Einmuna góð tíð hefur verið síðustu vikur, sannkallaður sumarauki um miðjan vetur. Nú þykja mörgum Strandamönnum hins vegar blikur á lofti og heyrst hefur margvíslega …
Í næstu viku verður þemavika í Grunnskólanum á Hólmavík. Slík vika er hluti af skólastarfinu annað hvert ár en hitt árið er árshátíð. Þetta árið …
Foreldrafélag Grunnskólans á Hólmavík hyggst standa fyrir félagsvist í Félagsheimilinu á Hólmavík næstkomandi sunnudagskvöld (13. mars), en nokkur ár eru nú síðan slík skemmtun hefur verið …
Um helgina var fjölmennt á Hótel Laugarhóli í Bjarnarfirði, en þar fór fram námslota í svæðisleiðsögn á Vestfjörðum og Vesturlandi. Námið er á vegum Fræðslumiðstöðvar …
Átta liða úrslit í Spurningakeppni Strandamanna fóru fram í Félagsheimilinu á Hólmavík nú í gærkvöldi. Það er Sauðfjársetur á Ströndum sem stendur fyrir keppninni sem …
Aðdáendum Heiðu Ólafs gefst tækifæri á að kaupa og klæðast "Áfram Heiða bolum" á úrslitakvöldi Idol keppninnar sem verður næsta föstudagskvöld. Þeir sem vilja tryggja …