Útsæðinu potað niður
Vorboðarnir láta á sér kræla einn af öðrum, en sumir fljúga um háloftin meðan aðrir róta í moldarbeðum. Þessir ljúfu vorboðar urðu á vegi Sigurðar …
Vorboðarnir láta á sér kræla einn af öðrum, en sumir fljúga um háloftin meðan aðrir róta í moldarbeðum. Þessir ljúfu vorboðar urðu á vegi Sigurðar …
Fyrirhugaður er aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða nú í vor og verður hann að þessu sinni haldinn á Ströndum helgina 6.-8. maí. Arnar S. Jónsson er núverandi formaður …
Framkvæmdir standa yfir á fullu í Kotbýli kuklarans á Klúku í Bjarnarfirði sem er annar áfangi Galdrasýningar á Ströndum. Í gær var gólfið steypt í …
Briddsmót var haldið í Félagsheimilinu Árnesi í Trékyllisvík sunnudaginn 24. apríl. Ellefu félagar úr Briddsfélagi Hólmavíkur kom hingað norður í blíðskapaveðri. Nú átti að kenna …
Upplýsingamiðstöð á Hólmavík er farin að undirbúa sumarstarfið af fullum krafti, en hún verður opnuð í félagsheimilinu í byrjun júní og verður opin yfir sumarmánuðina alla daga …
Stór slökkviliðsæfing er haldin þessa dagana á Hólmavík og voru menn á bílum úr Broddaneshreppi og frá Hólmavík við æfingar í dag á uppfyllingunni neðan …
Aðeins verða 3 bátar gerðir út á grásleppu frá Norðurfirði í vor og eru nú allir búnir að leggja net. Skarphéðinn Gíslason gerir út einn bátinn og …
Sparisjóður Strandamanna mætti nýlega í Grunnskólann á Hólmavík og gaf nemendum í 8. bekk, þ.e. þeim sem fermast í vor, glæsilega vasareikna eins og síðustu …
Stóra upplestrarkeppnin var haldin á Reykhólum 20. apríl. Þátttakendur voru frá fjórum skólum á Ströndum auk heimamanna. Keppendurnir voru tólf, fimm frá Reykhólaskóla, fimm frá …
Töluverður fjöldi Strandamanna er nú staddur á Andrésar Andar leikunum á Akureyri sem standa yfir frá miðvikudegi fram á laugardag. 18 krakkar úr sýslunni eru …