23/12/2024

Veður og færð

Færð á vegumSnjór er á vegi frá Drangnesi suður í Guðlaugsvík og í Bjarnarfjörð nú kl. 10:00. Þungfært er á Langadalsströnd og hálka á Steingrímsfjarðarheiði og í Hrútafirði. Veðurspáin næsta sólarhring fyrir Strandir er á þessa leið: Austlæg átt, 10-15 m/s á annesjum, en hægari annars staðar. Dálítil él. Norðan 10-15 í kvöld. Frost 2 til 8 stig. Minnkandi norðanátt á morgun og él.