22/12/2024

Úrslit í Árneshreppi

Úrslit liggja nú fyrir í kosningum í hreppsnefnd í Árneshreppi. Samtals voru greidd atkvæði 36 og einn seðill var auður. Kjörnir aðalmenn í hreppsnefnd Árneshrepps eru:
Guðlaugur I. Benediktsson, Árnesi 2, bóndi
Guðlaugur A. Ágústsson, Steinstúni, bóndi
Oddný S. Þórðardóttir, Krossnesi, leiðbeinandi
Gunnar Helgi D. Guðjónsson, Bæ, bóndi
Eva Sigurbjörnsdóttir, Hótel Djúpavík, hótelstjóri.


Kjörnir varamenn
Úlfar Eyjólfsson, Krossnesi, bóndi
Hrefna Þorvaldsdóttir, Árnesi 2, matráður
Júlía Fossdal, Melum 1, leiðbeinandi
Ragnheiður Edda Hafsteinsd, Steinstúni, húsmóðir
Sveindís Guðfinnsdóttir, Kjörvogi, bóndi.