27/12/2024

Spjallað við Sigurrós á leikskólanum

Sigurrós G. ÞórðardóttirÞau Ingibjörg Hjartardóttir og Sigurður Páll Jósteinsson tóku viðtal við Sigurrós G. Þórðardóttur, starfsmann Leikskólans Lækjarbrekku. Hún er búinn að vinna þar í rúm 2 ár og 10 mánuði. Það eru 33 börn í leikskólanum. Hún segir að það sé frábær mórall innan leikskólans og starfsfólkið alveg frábært. Leikskólinn tók fyrst til starfa í þessu húsnæði sem hann er núna árið 1988. Að lokum spurðum við Sigurrós hver væri uppáhaldsliturinn hennar og hún sagði að bleikur væri hennar helsti litur.