27/02/2024

Mjög gefandi starf

JóhannaBjarki Einarsson og Þórhallur Aron Másson skokkuðu upp á sjúkrahús í kuldanum í morgun og tóku Jóhönnu B. Ragnarsdóttur starfsmann þar tali.

Hvað heitir þú? Jóhanna B. Ragnarsdóttir
Hvar vinnurðu? Hjá Heilbrigðistofnuninni á Hólmavík.
Er gaman að vinna hér? Já, mjög fínt.
Af hverju er gaman að vinna hér? Það er skemmtilegur mórall.
Hvað þarftu aðallega að gera í þessari vinnu? Ýmis umönnun á vistmönnum.
Er þetta starf gefandi? Já, mjög svo.
Hlustarðu á fm 100,1? Já.
Hvernig finnst þér útvarpið? Mjög gott.
Má laga eitthvað? Mætti breyta tónlistinni, minna þungarokk.
Hvernig tónlist myndi þér langa að heyra í útvarpi Hólmavíkur? Bara fjölbreytta tónlist.
Finnst þér spilað of lítið af gamali tónlist? Ekkert frekar.
Viltu senda kveðju? Eða viltu óskalag? Eitthvað með Jóni Sigurðsyni.