04/03/2024

Söngbræður með tónleika á Hvammstanga

Karlakórinn Söngbræður úr Borgarfirði, heldur tónleika í Félagsheimilinu á Hvammstanga, laugardaginn 20. febrúar kl. 15:00. Um kvöldið kl. 20:30 taka Söngbræður svo lagið í Miðgarði í Skagafirði. Lagavalið er fjölbreytt en aðgangseyrir er 1.500.- Stjórnandi kórsins eru Strandamennirnir Viðar Guðmundsson í Miðhúsum í Kollafirði og undirleikari er Stefán Steinar Jónsson á Hólmavík er undirleikari.