14/09/2024

Slökkviliðsæfing á Hólmavík

Stór slökkviliðsæfing er haldin þessa dagana á Hólmavík og voru menn á bílum úr Broddaneshreppi og frá Hólmavík við æfingar í dag á uppfyllingunni neðan við Höfðagötu. Ásdís Jónsdóttir, fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is, smellti þessum myndum af í dag, af slökkviliðsmönnunum við æfingar.

Ljósm. Ásdís Jónsdóttir