15/01/2025

Jólahlaðborð

Troðfullt var á jólahlaðborði á Café Riis í gærkvöld og mikil stemmning. Hlaðborðunum er þó ekki lokið, því í kvöld er árlegt jólahlaðborð eldri borgara …

Bættar samgöngur

Á fundi hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps þann 7. des. var m.a. lagt fram uppkast að umsögn hreppsnefndar til verkefnisstjórnar um sameiningu sveitarfélaga. Í umræðum kom fram að sveitarstjórnarmenn telja …

Heiða áfram í Idol

Heiða Ólafs (Aðalheiður Ólafsdóttir) frá Hólmavík komst áfram í Idol-stjörnuleit í kvöld. Hún fékk yfirburðakosningu og lenti í fyrsta sæti hjá þjóðinni í síðasta átta manna …

Byggðakvóta úthlutað

Sjávarútvegsráðuneyti hefur ákveðið úthlutun byggðakvóta fyrir yfirstandandi fiskveiðiár. Byggðakvótinn er samtals 3,200 tonn og í hlut Strandamanna að þessu sinni komu samtals 110,5 tonn. Þar af …

Jólahugur í Strandamönnum

Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is leit við á jólamarkaði handverksfélagsins Strandakúnstar sem er í gömlu kaupfélagsversluninni við Höfðagötu á Hólmavík. Þar var mikið líf og fjör og jólaandinn sveif …