10/01/2025

Hóflegar jólagjafir

Flestir þátttakendur í könnun strandir.saudfjarsetur.is eyddu minna en 100 þúsund í jólagjafir þetta árið eða samtals 77%. Um fjórðungur eyddi á bilinu 51-100 þúsund og …

Diskótek um áramótin

Björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík stendur fyrir áramótabrennu á Skeljavíkurgrundum utan við Hólmavík kl. 18:00 á gamlársdag og verður hún með hefðbundnu sniði. Þá stendur björgunarsveitin …

106 ára afmæli KSH

Í dag eru liðin 106 ár frá stofnun Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík, sem þá hét Verslunarfélag Steingrímsfjarðar. Var stofnfundurinn haldinn á Heydalsá 29. desember 1898. Eru sjálfsagt …

Opnunartími á flugeldasölu

Nú hefur borist tilkynning frá Björgunarsveitinni Dagrenningu á Hólmavík um opnunartíma á flugeldasölu sveitarinnar í Rósubúð, björgunarsveitarhúsinu á Hólmavík. Flugeldasalan er opin í dag miðvikudaginn …

Gríðarleg hálka

Gríðarleg hálka myndaðist inn í Bæjarhreppi í morgun, eins og víðar á Ströndum, þegar hlákan fór að hafa áhrif. Mjög varasamt var að vera á ferðinni, …

Bókasafnið opið í kvöld

Héraðsbókasafnið í Grunnskólanum á Hólmavík verður opið í kvöld, miðvikudaginn 29. desember, frá 20:00-21:00. Notendur safnsins hafa því tækifæri á að ná sér í lesefni fyrir áramótin og skila …

Rafmagnsleysi í nótt

Rétt fyrir klukkan 4 í nótt fór rafmagn af öllu Vesturlandi og Vestfjörðum og mestum hluta Húnaþings. Ástæðan var bilun í dreifingarkerfi Landsvirkjunar. Samkvæmt upplýsingum …

Ekkert ferðaveður

Nú laust fyrir 8:00 er 1 stigs hiti við Steingrímsfjörð á Ströndum og töluverð úrkoma. Nokkuð hvasst er, 16 m/s á Ennishálsi og 17 m/s á Steingrímsfjarðarheiði …