15/04/2024

Hóflegar jólagjafir

Flestir þátttakendur í könnun strandir.saudfjarsetur.is eyddu minna en 100 þúsund í jólagjafir þetta árið eða samtals 77%. Um fjórðungur eyddi á bilinu 51-100 þúsund og annar fjórðungur á bilinu 26-50 þúsund. Aðeins einn sem tók í þátt í könnuninni slapp útgjaldalaust frá þessum lið jólanna.

Lokastaðan í könnuninni var annars þessi:

Hvað eyddirðu miklu í jólagjafir?

51-100 þúsund
25   24.5%
 
26-50 þúsund
23   22.5%
 
11-25 þúsund
18   17.6%
 
Yfir 200 þúsund
16   15.7%
 
0-10 þúsund
12   11.8%
 
101-200 þúsund
7   6.9%
 
Engu
1   1%