11/01/2025

Vatnslaust á Hólmavík

Vatnslaust er nú á Hólmavík vegna bilunar í dæluhúsinu við Ósá. Vatnsrör sprakk í húsinu og vatn fór yfir rafmagnstöflu. Viðgerð stendur yfir, starfsmenn hreppsins ætla að …

Þorrablót á Hólmavík

Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is hefur haft fregnir af því að þorrablót Hólmvíkinga muni verða haldið laugardaginn 29. janúar næstkomandi. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum eru hólmvískar konur sem skipa …

Veður og færð

Snjór er á vegi frá Drangnesi suður í Guðlaugsvík og í Bjarnarfjörð nú kl. 10:00. Þungfært er á Langadalsströnd og hálka á Steingrímsfjarðarheiði og í Hrútafirði. Veðurspáin …

Hólmavíkurhreppur fundar

Á morgun, þriðjudag, verður hreppsnefndarfundur hjá Hólmavíkurhreppi og hefst hann klukkan 17:00 á skrifstofu hreppsins. Hreppsnefndarfundir eru opnir öllum þeim sem hlýða vilja á. Dagskrá …

Leikfélag í startholunum

Nú hefur verið ákveðið hvaða leikrit verður lesið á samlestri Leikfélags Hólmavíkur sem verður haldinn í Félagsheimilinu þriðjudagskvöldið 11. janúar kl. 20:00. Það er hið …

Færð og veður

Nú er fært um Steingrímsfjarðarheiði og frá Drangsnesi og suður sýslu, en hálka á vegum og vissara að fara varlega. Ófært er út Langadalsströnd og …

Aukið fé til hálkuvarna

Svæðisútvarp Vestfjarða greindi frá því á föstudaginn að samgönguráðuneyti hefði fallist á tillögur Vegagerðarinnar um auknar hálkuvarnir á þjóðvegum landsins. Auka á vetrarþjónustuna og uppfæra …