13/01/2025

Sparisjóðsmótinu frestað

Sparisjóðsmótinu sem Skíðafélag Strandamanna ætlaði að halda á morgun, laugardag, hefur verið frestað vegna snjóleysis og slæmrar veðurspár. Mótið átti að vera í Selárdal, en …

Bóka- og ljóðakvöld

Fyrsta Bóka- og ljóðakvöld ársins var haldið í Héraðsbókasafni Strandamanna í gærkvöld. Agnes Björg Kristjánsdóttir nemandi við Grunnskólann var ljóðavinur kvöldins að þessu sinni og …

Fleiri myndir af þorrablóti

Ekkert efni á vefnum strandir.saudfjarsetur.is hefur enn fengið meiri skoðun en myndir af Þorrablóti Hólmvíkinga og nærsveitunga um síðustu helgi. Við þessari gífurlegu eftirspurn bregðumst …

Idolið heldur áfram

Strandamaðurinn Heiða Ólafs og sex aðrir keppendur halda áfram í söngvarakeppninni á Stöð 2 í kvöld. Þema kvöldsins verður Keflavíkurlög og munu keppendurnir því syngja lög eftir …

Veður og færð

Á Ströndum er gert ráð fyrir norðaustan 10-15 m/s með snjókomu eða éljum fyrri part dags, en það dregur síðan úr vindi og úrkomu síðdegis. Suðvestan 5-10 …

Guðsþjónusta á sunnudaginn

Vefnum hefur borist tilkynning frá sóknarnefnd Hólmavíkursóknar að á  sunnudaginn kemur, þann 6. febrúar, verði guðsþjónusta í Hólmavíkurkirkju. Hefst hún klukkan 14:00. Prestur að þessu sinni …

SingStarkeppni Ozon

Tíu vaskir krakkar tóku þátt í undankeppni fyrir landshlutakeppni í Singstar Playstation 2 leiknum í félagsmiðstöðinni Ozon á Hólmavík í kvöld. Samfés stendur fyrir þessari keppni ásamt …

Börnin í snjókomunni

Veðurguðirnir tóku upp á því að láta fenna yfir Strandir núna síðdegis. Börnin sem tíðindamaður strandir.saudfjarsetur.is átti leið hjá létu það ekki á sig fá, …