14/06/2024

Fleiri myndir af þorrablóti

SkemmtinefndinEkkert efni á vefnum strandir.saudfjarsetur.is hefur enn fengið meiri skoðun en myndir af Þorrablóti Hólmvíkinga og nærsveitunga um síðustu helgi. Við þessari gífurlegu eftirspurn bregðumst við auðvitað og birtum hér fleiri myndir frá þessari skemmtun. Ljósmyndarinn að þessu sinni er Jón Halldórsson frá Hrófbergi, en hann sendi okkur allmargar myndir frá Þorrablótinu 2005 fyrr í vikunni. Framundan eru svo fleiri Þorrablót á Ströndum sem við vonumst til að geta líka birt myndir frá.

atburdir/2005/350-torri2.jpg

atburdir/2005/350-torri5.jpg

1

1

Frá Þorrablóti á Hólmavík – ljósm. Jón Halldórsson