15/01/2025

Afmælisþorri í Árneshreppi

Á föstudaginn var haldin mikil afmælisveisla í  félagsheimilinu í Trékyllisvík í Árneshreppi. Afmælisbarnið var Guðlaugur Ágústsson á Steinstúni sem hélt upp á 40 ára afmæli …

Kukl og kæti í Háskólabíói

Galdrasýning á Ströndum tók þátt í stórkostlegri dagskrá í Háskólabíói á Vetrarhátíð Reykjavíkur á laugardaginn. Sýnd var þögla sænska kvikmyndi Håxen frá 1922 við undirleik Sinfóníuhljómsveitar Íslands á …

Smári gerir það gott

Strandamaðurinn Smári Gunnarsson frá Hólmavík stendur nú í stórræðum í Reykjavík, en þar tekur hann þátt uppfærslu Leikfélagsins Thalíu á söngleiknum Komin til að sjá …

Nemendum fækkar um fimm

Hagstofan birti nýverið tölur um fjölda grunnskólanema í skólum landsins haustið 2004. Samkvæmt tölunum er grunnskólanemar í þeim fjórum skólum sem reknir er á Ströndum …

Stuð á spurningakeppni

Annað keppniskvöld í Spurningakeppni Strandamanna var haldið nú fyrr í kvöld. Átta lið öttu kappi og fjögur þeirra duttu út úr keppninni. Sigurliðin fjögur halda hins …

Hafbjörgin komin á flot

Hafbjörg ST-77 var sett á flot í gær eftir viðamiklar viðgerðir undanfarna mánuði en báturinn sökk þann 17. maí í fyrra út af Kaldrananesi. Í dag var Magnús Gústafsson skipstjóri …