27/01/2025

Idolæði hjá unga fólkinu

Eins og flestir Strandamenn vita þá er Hólmvíkingurinn Aðalheiður Ólafsdóttir að keppa í Idolinu í kvöld í fjögurra manna úrslitum. Krakkarnir í 2. bekk í Grunnskólanum …

Skemmdarverk unnin í Borgunum

Einhverjir óprúttnir sóðar gerðu sér nýverið að ljótum leik að vinna skemmdarverk á Háborgarvörðu sem ber hæst í Kálfanesborgum fyrir ofan Hólmavík. Grjóti hefur verið rutt …

Góugleðin verður 5. mars

Góugleði Hólmvíkinga og nærsveitunga verður haldin laugardaginn 5. mars næstkomandi í félagsheimilinu á Hólmavík. BG og Margrét spila fyrir dansi á gleðinni. Að sögn Bjarka Þórðarsonar sem …