15/04/2024

Oddgeir 75, Níels 46 og Bjargmundur 3

Félag eldri borgara í Strandasýslu heldur bingó í Félagsheimilinu á Hólmavík laugardaginn 3. mars klukkan 14:00. Í auglýsingu segir að frábærir vinningar verði í boði, en aðgangseyrir er kr. 1.000.- og er þá eitt bingóspjald, kaffi og kökur innifalið. Lukkupakkar verða einnig til sölu á bingóinu. Félag eldri borgara hefur staðið fyrir bingó á Hólmavík á hverjum vetri síðustu ár.