19/09/2024

Myndir frá Héraðsmóti

Héraðsmót HSS í frjálsum íþróttum var haldið á Sævangsvelli síðastliðinn laugardag. Veður var skaplegt til að byrja með, en þegar leið á daginn kólnaði og rigndi. Það var Geislinn sem sigraði í stigakeppni félaganna, en önnur félög fjölmenntu einnig á mótið og var góð stemmning. Á annað hundrað manns mættu á völlinn til að keppa eða hvetja sína menn.

Fjör á Héraðsmótinu – Ljósm. Jón Jónsson